FALLEG KVEÐJA!

ÉG ÞEKKI MARGA FÆREYINGA OG ÞEIR ERU HÖFÐINGJAR HEIM AÐ SÆKJA, ÞEIR ERU SVO SANNARLEGA VINAÞJÓÐ ÍSLENDINGA.

TAKK FYRIR FALLEGA KVEÐJU OG HLÝHUG Á ERFIÐUM TÍMUM.

 


mbl.is Vinarkveðja frá Færeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já það er gott að einhver standi með okkur, vitum hverjir eru vinir okkar í raun þegar á móti blæs.

nú er tími til að standa saman, biðja og njóta þess að vera fátæk .....

Karen Dögg (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 12:10

2 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Heyr fyrir því..... Hilsen from Hanna

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 13:35

3 identicon

Þið gleimið því að við í Vestmanneyjum stöndum með ykkur í þessum hremmingum.

willy (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 17:14

4 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Ég er nú hrædd um að þið séu með í þessum hremmingarpakka, en gott að finna samkennd

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 11.10.2008 kl. 18:18

5 identicon

Færeyingar eru fínir

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 21:58

6 identicon

Sæl Bryndís Eva.

Mér hefur allltaf þótt vænt um færeyinga,kynntist þeim sem ungur (ER ENN ) maður á vertiðum og þeir voru sannir vinir.

Kærleikskveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband