25.4.2008 | 12:20
Uppáhaldsljóðið mitt! Ljóðaljóðin 7:11-13
kom unnusti minn, við skulum fara út
á víðan vang,
hafast við meðal kypurblómanna.
Við skulum fara snemma upp í
víngarðana,
sjá, hvort vínviðurinn er farinn að
bruma,
hvort blómin eru farin að ljúkast upp,
hvort granateplin eru farin að
blómgast.
Þar vil ég gefa þér ást mína.
Ástareplin anga
og yfir dyrum okkar eru alls konar
dýrir ávextir,
nýir og gamlir, unnusti minn,
ég hefi geymt þér þá.
Athugasemdir
:)
villi (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 14:20
já geyma ekki gleyma heheh =)
flott
kisskiss
Karó (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 14:56
algjört æði orðið uppáhaldið mitt líka !!!
lofjú dúlla
Sigríður Guðnadóttir, 26.4.2008 kl. 00:37
hæ elsku Bryndís!! svo gaman að lesa bloggið þitt!! Þú ert flottur bloggari:)
Þú veist ekki hvað ég er glöð að þú sért komin í Gospelkórinn!! ég og þú verðum "like this"(*kræki fingrum saman*) ;) algjör draumur:D
Þetta er dásamlegt ár, gleði í gegn;) Þú ert GULL;*
Eva Dögg (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.