27.5.2008 | 18:21
FRÁBÆRIR TÓNLEIKAR!
Ég og Andraé já auðvitað vildi ég eiga eina svona!
Ég vona að þeir sem komu á tónleikana hafi skemmt sér eins vel og ég, þetta var algert dúndur og Carol-Dennis sem var með honum, er alger gospeldíva, þau voru svo yndisleg og laus við alla stjörnustæla, kórinn var líka í stuði og hljómsveitin Messoforte klikkaði ekki. Fyrir mér var þetta mögnuð upplifun að fá að taka þátt í þessu, og finna fyrir nærveru Guðs, já ekkert spúkí við það, og hún fæst ekki keypt út úr búð, bara ókeypis, ég fann friðinn og fögnuðinn sem er æðri öllum skilningi og aðeins Guð einn getur gefið. Takk fyrir mig ÁFRAM GOSPEL!
Athugasemdir
Bryndis !! frábær mynd. Take me back, take me back dear lord..... : ) I have many tears and sorrow, I have question for tomorrow, lalalalalala. Elska lögin hans. OG þú bara búin að fara á svið með meistaranum. Ég er stolt af þér dúlla.
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 27.5.2008 kl. 21:11
BARA GEGGJAÐ GAMAN! svoooo stolt af þér elsku mamma ert snilli!!!! horfði á þig allan tímann hehe hefði sko helst viljað sjá þig taka einsöng! wúhú go mamma fræga ! =)
Karó (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 11:34
ég segi tími á blogg.. :)
Tinna baby (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 16:24
Ég er á leiðinni !!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 16:36
Bryndís.... Hvar eru myndirnar af Villa smið??? Takk fyrir frábæra veislu elsku Bryndís, e´n ég mæli með að þú leigir sal næst. Ekkert smá mikið að fólki, en það er ekki skrítið, svo vinsæl og miklar dúllur að það hálfa væri nóg. lovjú í ræmur.
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 2.6.2008 kl. 20:01
Já ég held ég taki stórveislufrí í bili. En myndirnar eru að hlaðast inn tekur ekkert smá tíma. Takk fyrir dugnaðinn Hanna mín lovjú too!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.