22.7.2008 | 18:52
Hver kannast ekki við svona beina þýðingu!
2. Ég mæli eindregið með því = I measure one-pulled with it 3. Nú duga engin vettlingatök = Now there won't do any mitten-takes 4. Ég kem alveg af fjöllum = I come completely from mountains 5. Þakka þér fyrir hlý orð í minn garð = Thank you for the warm words into my garden 6. Það gengur allt á afturfótunum = Everything goes on the back-legs 7. Hann er alveg úti að aka = He's comepletely out driving 8. Það liggur í augum uppi = It lies in the eyes upstairs 9. Hún gaf mér undir fótinn = She gave me under the leg 10.Hann stóð á öndinni = He stood on the duck 11. Ég kenni í brjósti um hann = I teach in breast of him 12. Áfram með smjörið!! = On with the butter!!! 13. Í grænum hvelli = In a green bang 14. Ég vorkenni honum = I springteach him 15. Forsætisráðherra = Front seat advise Sir 16. Stappa stálinu í þá = Stomp steel into them 17. Hver á þessa bók = Hot spring river this book 18. Enginn verður óbarinn biskup = Nobody becomes an unbeaten bishop 19. Ég tók hann í bakaríið = I took him to the bakery 20. Ég mun finna þig í fjöru = I will find you on a beach 21. Að koma einhverjum fyrir kattarnef = To put someone before a cats nose 22. Ég borga bara með reiðufé = I only pay with an angry sheep 23. Ég skal sýna honum hvar Davíð keypti ölið = I'll show him where David bought the ale 24. Sel það ekki dýrara en ég keypti það = I will not sell it more expensive than I bought it 25. Hann gengur ekki heill til skógar = He doesn't walk whole to the forrest |
Athugasemdir
Hi Bryndís
How are you?
The light are on nobody home.
Lord bless you
Greetings/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.7.2008 kl. 11:02
haha æji ekta þinn húmor og ekta þú að segja svona sko haha
hefurðu heyrt söguna um fólkið sem stoppaði fyrir englendingunum sem voru strand á vegarkanti því bíllinn var bilaður; ví djust hef tú ít þe kar. hehe
Karó (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 12:20
Hæ Rósa ég var að koma af næturvakt og lagði mig, er svo að fara á kveldv. og er svo komin aftur í frí frá sambýlinuTil hamingju með bróður þinn, ég kannast við hann, hann er örugglega eðalmaður, ef hann líkist þér eitthv.
Já karó mín, gaman að sjá íslending reyna að ít þe kar. Have some kleiks honey lovjú!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 23.7.2008 kl. 12:41
Sæl Bryndís mín. Þegar ég var í Kanada var ég að segja fólki þar frá að við segðum þegar við værum utan vð okkur að við værum úti að aka og þau sögðu mér frá að þegar þau væru utan við sig þá væri ljósið kveikt en enginn heima. Gaman af þessu.
Takk fyrir góðar óskir með Palla.
Svo er Vestmannaeyjaferðin góða framunda hjá þér. Endilega njóttu fyrir okkur báðar því ég hef ekki efn á að koma.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.7.2008 kl. 13:22
Hehe ljósin eru oft kveikt hjá mér en fattarinn er í dvala!
Ég læt inn myndir af brúðhjónunum og fl. svo hittumst við bara seinna ef Guð lofar í eyjum!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 13:30
haha kleiks og kock =) snillingur
já svo kom það í ljós að þinni sögn að þau þurftu svo að reip þe kar =)
haha kiss
Karen Dögg (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 11:33
hahahahahahahah ó m ó mæ !!!! Góð
Sigríður Guðnadóttir, 28.7.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.