TIL KÓNGSINS KOBEN!

Eldsnemma í fyrramálið ætlum við Gísli að taka flugið til koben, og vera þar í 4 daga. Gíslinn minn verður 45 ára þessi elska í okt. og ætlum við að halda upp á þaðInLove. Við munum hitta Hönnu og Matta þar sem þau eru að koma frá Germany, og eru að fagna 30 ára brúðkaupsafmæliHeart. Enginn okkar hefur farið til Koben nema Gísli þannig hann verður bara gætinn okkar, annars get ég varla ýmindað mér að þetta verði flókið. Þetta verður bara afslöppun og næs, út að borða og að sjálfsögðu danskt smurbrauð. Þannig nú er bara að dusta rikið af dönskunni......eða nei annars vonandi tala þeir bara enskuCool!

Eigið góðar stundir og Guð geymi ykkur heyrumst eftir nokkra dagaSmile!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju og góða ferð

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 11:02

2 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Takk fyrir það Birna mín og Guð geymi þig !

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 23.9.2008 kl. 12:57

3 identicon

Ég hélt að þú ætlaðir til Eyjunar Fögru ?

mamma. (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 15:04

4 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Fyrst er það koben, svo er það Eyjan fagra, síðan er það Dublin í nóv. Svo koma JÓLIN! Og eftir það fer ég líklega á eitthvert heilsuhæli eftir alla eyðsluna!Eða kannski á námskeið þar sem mér verður kennt að klippa visakort!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 23.9.2008 kl. 15:15

5 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Góða ferð elskan... hefði verið gaman að við höddi hefðum skellt okkur með (verst að við eigum ekkert afmæli) Ég bið að heilsa Litlu hafmeyjunni það er að segja ef þið sjáið hana hún er svo lítil. Vertu dugleg að taka myndir í ferðinni.

Love you gæs

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:11

6 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Afmæli hvað? Förum við næsta tækifæri saman ég er rosalega skemmtilegur ferðafélagiSpurðu bara Gísla minn!

Ég tek myndir eins og sannur túristi lovjú too sweetie!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:48

7 identicon

mamma mía hefuru aldrei farið til koben haha have fun ! =) bið að heilsa höllu og rögnu ef þú sérð þær og endilega kauptu jólagjöfina mína í bikbok hoho ég elska þig svo mikið.

p.s. er að læra =) lesa bækurnar sem þú gafst mér, takk svo mikið munur að eiga svona mömmu ;* 

p.s.s. vá hvað mig langar að bara ég, þú og tinna förum sona saman,það væri snilld, kiss some time þegar ég verð rík. kisskiss 

Karen Dögg (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 20:47

8 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Mæðgnaferð það er málið!

Lovjú gangi þér vel að læra elskan mín

Moms!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 23.9.2008 kl. 21:23

9 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

ég pant koma með ykkur.....

Bryndís bloggaðu frá köben og láttu okkur heyra frá þér. Hlakka til að sjá þig aftur...svo fer mín í næstu viku

bæ sweety. góða ferð

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 23:11

10 Smámynd: Anna Gísladóttir

Góða ferð og skemmtið  ykkur vel

Anna Gísladóttir, 24.9.2008 kl. 11:07

11 identicon

Góða skemmtun í kóngsins köben - það er ævinlega konunglegt fjör í þeirri góðu borg ... Ha det degligt! Knús til ykkar hjónanna og fáið ykkur smörrebröd í Nyhavn ...

Margrét (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 13:32

12 identicon

hahahah klippa visakort.. mamma þú ert snillingur!!

sem betur fer komin aftur heim, við söknuðumst svo í þig, TAKK fyrir Indíu Karen ekkert smá sætt, og mmm TOBLERONE love it!!!

Mæðgnaferð + Hanna Rúna til í það... Þið vitið að það er annar meðlimur sem er í mæðgnahópnum... Indía Mín verður ekki skilin eftir.. Get varla farið í ljós án hennar ... Spunring að leyfa henni að koma og tana sig smá.. hehe

love you allan hringinn :*

Tinna Björt (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband