BARA HUGMYND!

HVERNIG VÆRI AÐ BÍÐA AÐEINS OG SAFNA BÍLUNUM SAMAN OG HALDA EINA ALMENNILEGA ÁRAMÓTABRENNUWizard!

GÆTI VERIÐ MJÖG TÁKNRÆNT, ÞAR SEM VIÐ SÝNUM HVERNIG PENINGARNIR OKKAR BRENNA UPP MEÐ HÁUM VÖXTUM!

 SPURNINGIN ER HVAR VÆRI HEPPILEGASTI STAÐURINN?


mbl.is Enn einn bílabruninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Hvað ætli tryggingarfélaugin segi þá?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 11:50

2 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Já þetta yrði nottla að vera á okkar kostnað í stíl við núið!

Eigðu góða viku Birna mín

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 3.11.2008 kl. 11:57

3 identicon

tíhí þú ert yndi mitt og æði!!!

við elskum þig og erum alveg ónýtar að hitta ykkur ekki í dag.. En Dagný og Thea ætla að kikja á okkur á morgun í vöfflur endilega koddu og leyfðu brjálæðingnum að koma með og kannski keyra :)

luv úr sveitinni :P

Tinna sín og Indía sín (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

you go girl.... Tinna ég er líka á leiðinni í kaffi og síkó

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 3.11.2008 kl. 17:02

5 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

afhverju eru svona fréttir alltaf frá Hafnarfirði?

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 3.11.2008 kl. 17:03

6 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Tinna lovjú

Hanna mín Hafnfirðingar eru bara athyglisjúkir en samt frábærir og nottla best að búa hér!

Its soon gombotime!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 3.11.2008 kl. 17:43

7 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

its gombotime tomorw, Im telling you

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 3.11.2008 kl. 20:26

8 identicon

Sæl Bryndís mín.

Þú ert agaleg í öllu peningaleysinu .Eigum við ekki bara selja þá úr landi og fá fyrir nammi fyri blessuð Börnin. Hvað segir þú um þá ,Bryndís mín.

Kærleikskveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 03:39

9 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Hæ þórarinn.

 Nammi þurfa börnin ekki! En jú gæti verið sniðugt að selja bílana úr landi, ef einhver vill kaupa kaupa!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 4.11.2008 kl. 16:12

10 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð mín kæra.

Sniðug ertu en ég held að við ættum frekar að selja dósirnar úr landi og nota andvirðið uppí skuldir.

Guð veri með þér og þínum.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.11.2008 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband