Barráttukveðjur.

Megi henni ganga sem allra best og þá skiptir að sjálfsögðu ekki máli hvort fólk er sammála í pólitík eða ekki.

Ég var alveg undrandi þegar ég fylgist með í sjónv. frá borgarafundinum í Háskólabíó í gærkv. þegar tilkynnt var að Ingibjörg yrði fjarverandi, þá púaði fólk úr salnum, veit það ekki að hún á við veikindi að stríða, eða er fólk alveg að missa sig í reiðinni, ég vona svo sannarlega ekki.

Gleymum ekki náungakærleikanum og öllu því góða sem við eigum.


mbl.is Ingibjörg Sólrún lengur frá en áður var talið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki skrítið að fólk missi sig í REIÐINNI .

Það á ekki að mismuna fólki , hugsanlega er það ekki gert á æðri stöðum .

Hér er allt að fara úr böndunum og fólk á eftir að veikjast af áhyggjum .Vona að það sé ekki " forgangur " hjá Guði .

Kristín (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 15:29

2 identicon

mannskepnan getur verið svo grimm þvi miður

en þótt að ástandið sé svona þá óska ég Ingibjörgu bata og alls hins besta, mjög ljótur leikur að koma svona fram konan er veik for crying out

Karen Dögg (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 18:45

3 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Já Kristín þetta er ekki gæfulegt ástand, og það á ekki að mismuna fólki, Guð fer ekki í manngreiningarálit. Skil samt ekki alveg forgangur hjá Guði hvað? En takk fyrir innlitið gangi þér vel.

Karen auðvitað trúi ég ekki öðru en fólk óski Ingibjörgu hins besta, þetta var bara svo óviðeigandi.

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 15.1.2009 kl. 19:26

4 identicon

Þetta er mjög einföld skýring / hugsun .

Ég held ekki að þeir sem hafa troðist áfram á þessari jörð , verði fyrstir á öðrum stað .

Nema kannski " niðri " !

Kristín (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 20:05

5 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já hún er veik vona að hún nái sér og Guð/Jesús blessi hana

og alla

Þetta er flott síða Guð/Jesús blessi þig KV Gulli

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 16.1.2009 kl. 00:25

6 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Takk fyrir það Gunnlaugur og Guð geymi þig.

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 16.1.2009 kl. 11:11

7 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Ég óska henni Ingibjörgu góðs bata,

Frábært að hitta þig í dag

Guðrún Sæmundsdóttir, 17.1.2009 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband