JAHÉRNA ÉG HÉLT ÞAÐ VÆRI KREPPA, FYRIRTÆKI AÐ FARA Á HAUSINN FÓLK AÐ MISSA VINNU OG KRÓNAN ALDREI VERIÐ VEIKARI. EN ÞETTA ER KANNSKI LAUSNIN VERSLA SIG ÚT ÚR KREPPUNNI OG GLEYMA ÖLLUM LEIÐINDUM OG DETTA Í ÞAÐ.
ALLT Í LAGI AÐ VERA BJARTSÝNN OG JÁKVÆÐUR ÉG VEL ÞANN KOSTINN, EN ÉG HELD AÐ ÞAÐ VERÐI SEINT SAGT UM OKKUR ÍSLENDINGA AÐ VIÐ KUNNUM AÐ SPARA!
HVAÐ SEIGIÐI ERU GÓÐ TILBOÐ ÞARNA TIL HVAÐ ER OPIÐ?
Mikill áhugi á nýrri verslunarmiðstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað er að því að fólk fari þangað ? .. það er ekki eins og allir þeir sem fara út í búð séu skuldum vafnir einstaklingar.
Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 20:41
Var einhver að banna eitthvað?!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 4.10.2008 kl. 21:51
Ég kem sjaldan í verslunarmiðstövar hér á landi.Ég fer ca einu sinni á ári í Ikea og sjaldan í smárann og svoleiðis.Sem betur fer hef ég ekki áhuga á að versla og kaupa.Neiðist þó til þess að kaupa í matinn of föt annað slagið.Leifi öðrum að missa sig í þetta.Kemur sér vel á svona tímum að vera svona.Ég hef alla veganna ekki áhyggjur af neinni kreppu
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 01:03
Ég fer aldrei í veslanir nema ég verð að vera trú þeim konum sem reka Veslanir hér í Eyjum.Ég skoða mig bara um í Fröken Júlíu,og Gos,þegar ég kem íBorgina.
móðir, þín. (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 10:22
ja hérna...
okai gaman að fá "moll" en er ekki málið að velja betri tíma. Jón Ásgeir að fara á hausinn.. þá er nú mikið sagt... bíddu ef hann er að fara á hausinn hver er þá að gera þetta :P
hoho
Tinna Bj. (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 22:38
Það mættu fleiri vera eins og þú Birna og þá er ég tala til mín líka, maður er oft að kaupa eitthvað sem hefði mátt missa sín.
Skil samt aldrei fólk sem fer í kringluna eða Smárann svona sem áhugamál, sérstaklega með greyið börnin í eftirdragi útúrpirruð.
Ég veit ekki hver er að opna þarna líklega færeyingurinn sem á rúmfatalagerinn einn af þeim.
Eigið góða viku!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 6.10.2008 kl. 10:39
á meðan eitthvað er ,,ódýrt'' þá selst það =)
Karó (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.