16.10.2008 | 11:15
ÞÚ ERT DREKINN!
ÉG ER NÝBÚIN AÐ VERA Á STRIKINU, OG ÞAÐ ÞURFTI ENGIN AÐ REKA MIG ÚT, NEMA GENGI KRÓNUNNAR SÁ UM AÐ ÉG HRÖKLAÐIST ÚT. þESSI EINI KAUPMAÐUR ER VONANDI SÁ EINI, EITTHVAÐ AÐ MISKILJA ÞETTA, EÐA ER ÞAÐ BARA ÞANNIG AÐ NÚ FÁUM VIÐ ÖLL Á OKKUR STIMPIL, SEM GLÆPAÞJÓÐ OG VERÐUM MEÐHÖNDLUÐ SEM SLÍK?
ÉG SET UPP SVIP EINS OG LEIKSKÓLA KRAKKI OG HRÓPA! ÉG GERÐI ÞETTA EKKI HANN GERÐI ÞAÐ!
Rekin úr búð í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
össöss meiri fordómarnir. hummm kannski er okkur að hefnast fyrir alla okkar fordóma hemmm =)
Karó (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 15:01
ááátsss - vá hvað þetta hefur verið óþægilegt!
Aumingja kaupmaðurinn að upplifa þessa stöðu á þennan hátt!!!
Ása (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 21:05
Fordómar já en vill ekki kaupmaðurinn viðskipti skrítið?
Ása mín ég vorkenni bara töskumanninum að vera svona þenkjandi!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 16.10.2008 kl. 21:09
Sæl mín kæra.
Las athugasemd frá Sigga bloggvini mínum um vinkonu hans sem var í Danmörku. Hún ætlaði að versla föt á börnin og borga með korti. þegar afgreiðslukonan sá að hún var íslensk þá fór hún með kortið eitthvað á bak við og kom aftur með skæri og klippti kortið og hrópaði yfir alla að konan væri íslensk. Ömurlegt. Hefði ekki viljað vera í sporum þessarar konu. En þetta hlýtur að ganga yfir eins og allar aðrar pestir.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.10.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.