Efni
17.10.2008 | 14:11
ÓGEÐFELLT!
HVAÐ VERÐUR ÞAÐ NÆST, KANNSKI FLUGVÉL SEM GÆTI LÍKA VEITT ÞESSA ÞJÓNUSTU?
Fóstureyðingaskip í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 13.5.2009 TIL HAMINGJU:)
- 9.4.2009 Gleðilega Páskahátíð!
- 12.3.2009 My life, my love, my all
- 28.1.2009 Góðar stundir!
- 23.1.2009 Vonandi fer þetta vel!
Athugasemdir
Hvað finnst þér svona ógeðfellt við að veita kúguðum, óléttum konum í kaþólsku afturhaldslandi sjálfsagða læknisþjónustu?
Vissirðu líka að fóstureyðingar draga úr glæpum?
LOL (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 17:25
Draga fóstureyðingar í glæpum?? hvernig?
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 17.10.2008 kl. 17:41
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Impact_of_Legalized_Abortion_on_Crime
LOL (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 17:43
http://en.wikipedia.org/wiki/Legalized_abortion_and_crime_effect
Þakkið mér síðar.
LOL (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 17:44
Sæl Bryndís mín.
Alveg sammála þér. Í fyrsta lagi eigum við ekki að taka fram fyrir hendurnar á Guði sem gaf okkur lífið.
Hugsa sér hvað þetta er viðbjóðslegt að fara á haf út til að deyða líf. Kunna ekki þessar konur að nota getnaðarvarnir? Það hlýtur að vera hægt að fá getnaðarvarnir eins og fara í ólöglega fóstureyðingu. Einhverjir hljóta að geta útvegað getnaðarvarnir.
Megi algóður Guð fyrirgefa fólkinu því þau vita ekki hvað þau eru að gera.
Guð blessi þig yndið mitt
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 18:16
"Í fyrsta lagi eigum við ekki að taka fram fyrir hendurnar á Guði sem gaf okkur lífið."
Hvað eru getnaðarvarnir þá? Þú hlýtur að vera á móti sjálfsfróun, þar fer sæði til spillis.
Fóstur á fyrstu stigum eru ekki líf. Þau geta ekki hugsað, fundið til eða lifað af sjálfsdáðum. Ekki frekar en eggfruma, sæði eða okfruma.
Súrrandi trúargeðveiki í þér.
LOL (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 18:23
það eru alltof rúm fóstureyðingarlögin á íslandi, og réttlætast ekki sem getnaðarvörn, það er alltaf verið að tala um virðingu við rétt konunnar yfir eigin líkama, en hvar er virðingin fyrir ófæddu lífi, ég ætla ekki að dæma þær konur sem hafa farið í fóstureyðingu, en ég segi samt gætum að hvað við gerum við líf sem hefur kviknað. Og ég vil blessa þær konur sem hafa ákveðið að láta ættleiða börnin sín í staðin fyrir að láta eyða þeim, því það er örugglega ekki auðveld ákvörðun.
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 17.10.2008 kl. 18:38
PS: LOL þú ert að tala um sjálfsfróun HALLÓ ÞAÐ ÞARF TVO TIL AÐ ÞAÐ KVIKNI LÍF! Takk fyrir innlitið og góða helgi Guð geymi þig.
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 17.10.2008 kl. 18:41
dísús verstu rök sem ég hef heyrt, sjálfsfróun sóun! það er ekki orðið líf því að þá eru frumurnar ekki sameinaðar!!
er þá ekki bara í lagi að deyða börn fram að 2 ára aldri, ég meyna þau eru ekki fullþroskuð ennþá og þá ekki líf sem er vert að virða!
finnst sorglegt hvað viðhorf fólks er orðið brenglað.
og hver ert þú LOL að segja að þetta sé ekki orðið líf! hvernig í ósköpunum veist þú það! veistu hvort það finni til eða er orðin sál? þegar fóstureyðing á sér stað þá reynir barnið eða fóstrið eins og fólk vill kalla það að færa sig, það finnur hættuna og reynir að færa sig, segir það ekki allt.
konur sem missa fóstur þótt þær séu komnar stutt geta upplifað mikla sorg og það er ekki að ástæðu lausu. þær eru búnar að missa barnið sitt en ekki einhverja dauða frumu!
frekar að veita þessum konum félagslega aðstoð, hjálpa þeim að annaðhvort ættleiða börnin eða styðja þær í það að sjá um þau hvað það sem þær kjósa. og auðvitað veita þeim fræðslu og ókeypis getnaðarvarnir. bara ekki drepa börnin!
Karen Dögg (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 20:08
Sæl Bryndís mín.
Bryndís, þú stendur þig vel. Getnaðarvarnir koma í veg fyrir að líf kvikni. Ef fólk vill ekki nota getnaðarvarnir s.s. pilluna og vilja ekki eiga börn þá verða þau að vera dugleg að fylgjast með tíðarhring konunnar. Vinkonur mínar hafa klikkað á þessu og sem betur fer þá áttu þær sín börn og eru ánægðar með börnin og lífið.
Guð veri með ykkur
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 20:13
Góða nótt elskurnar og góða helgi takk fyrir innlitið!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 18.10.2008 kl. 00:03
Ég er á móti fóstureiðingum
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 10:23
Lífið lengi lifi, húrra húrra
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 18.10.2008 kl. 11:38
Hvað kemur það þessum guði við hvort einhverjar konur fara í fóstureyðingu. öllum ætti að vera sama. þið ofsatrúarnunnur ættuð að venja ykkur á það að nota alvöru rök þegar þið viljið koma einhverju fram. Ekki að nota uppspunnin rök sem hafa verið notuð til að útskýra það sem fólk var enn of frumstætt og heimskt til að skilja.
ROFl (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 14:10
Rofi þú ert svona skítsama týpa og setur Guð í sama hóp, og aðrir eru ofsatrúanunnur sem eru ekki eins.
En auðvitað ef þú trúir ekki á Guð þá skiptir ekkert máli þetta eða hitt, en við sem trúum, skiptir lífið máli sem er gefið af Guði.
Til hvers ertu að kommenta er þér ekki skítsama?
En fyrirgefðu að ég segi Guð geymi þig og vonandi áttu eftir að upplifa það dásamlegasta sem til er í lífinu GUÐ!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 18.10.2008 kl. 15:25
haha þið eruð nú bara fyndin...
ROFI aldrei sá ég rök hjá þér, en talar samt um að við eigum að finna rök..
LoL þú talar um sjálfsagða læknaþjónustu, okkur finnst þetta ekkert sjálfsagt!
Fóstureyðing er orðin svo sjálfsögð að það er viðbjóður, þetta er farið að vera getnaðarvörn hjá sumum stelpum, ef þú vilt ekki vera ólétt notaðu þá getnaðarvörn sem er engin spilling á sæði.. haha heldur þá kviknar eki upp líf..
ég dæmi ekki stelpur sem fara í þetta en ég myndi ALDREI hvetja þær í þetta.. ALLAR sem ég þekki sem hafa farið í þessa "sjálfsögðu" aðgerð hafa ALLAR séð eftir þessu og orðið nett þunglyndar eftir það, og flest allar orðnar óléttar stuttu eftir! ég veit ekki um neina sem hefur farið í þetta og pælir ekki meir í þessu.
ég hef misst fóstur gengin 10 vikur ég á sónarmynd af englinum mínum sem var 8vikna, vá þetta sést svo greinilega, langar að setja hana hérna inn!!
Mér finnst alltaf jafn fáranlegt þegar talað er um ofsatrúa? er það svona slæmt ? Nunnur ??? erum við nunnur að vilja ekki fóstureyðingar?? er slæmt að vera nunna??
ég gæti endlaust talað hér og komið með RÖK en ég ætla að fá mér köku og segi sama og Rósa bið Guð að fyrirgefa ykkur!
God bless
Tinna (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 16:27
já nákvæmlega, þú ROFI trúir ekki á Guð og ert með fordóma fyrir því að aðrir geri það! það er okkar mál að við trúum, gerir engan að nunnum. en eins og tinna segir þá er ekkert slæmt að vera nunna, finnst þær aðdáunarverðar manneskjur!
og ef þér finnst ekki rök í því að þegar getnaður verður þá kviknar líf og þá kemur soldið sem heitir sál.
ef það eru ekki rök að fóstrið færir sig og skynjar hættu þegar fóstureyðing á sér stað.
ef það eru ekki rök að konur sjá oftast eftir þessu og konur sem missa fóstur upplifa mikinn missir, veit vel hvað ég er að tala um með það.
má ég spyrja hvenær verður það þá barn? bara allt í einu við 3 mánaða fóstur, eða kannski ekki fyrr en í fæðingu? skil það ekki það eru ekki rök!!!!!!
finndist áhugavert að vita það.
en já sammála tinnu maður dæmir ekki konur sem ákveða þetta en þær vita líka ekki hvað þær gera því viðhorf samfélagsins bendir til að þetta sé bara í lagi. það þarf stóra vitundarvakningu.
Karen Dögg (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.