24.10.2008 | 11:20
HETJUR ÍSLANDS!
ÞAÐ ERU ENNÞÁ TIL HETJUR Á ÍSLANDI, ÞETTA ERU ÞÆR OG HÚRRA FYRIR ÞEIM.
GUÐ BLESSI YKKUR Í STARFI OG VARÐVEITI!
Sextíu menn við björgunarstörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 11:20
ÞAÐ ERU ENNÞÁ TIL HETJUR Á ÍSLANDI, ÞETTA ERU ÞÆR OG HÚRRA FYRIR ÞEIM.
GUÐ BLESSI YKKUR Í STARFI OG VARÐVEITI!
Sextíu menn við björgunarstörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 11:22
Sæl og blessuð
Flott hjá þér að hæla Björgunarsveitamönnum. Þau eiga hól skilið fyrir óeigingjarn starf.
Megi Guð blessa þau og launa.
Guð blessi þig og varðveiti
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.10.2008 kl. 12:15
Guð blessi björgunarsveitamennmina, hversu mörgum hafa þeir bjargað... og ekki með millur á mánuði
"eina bylgju fyrir þeim" húrra
Tinna (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 12:30
Verst að þessir vösku menn geti ekki bjargað íslensku þjóðarskútunni, enda er hún sokkinn og liggur á hafsbotni
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 24.10.2008 kl. 16:03
jebb ekkert nema flott sko! áfram fólk, það eru sem betur fer ekki allir fífl þótt margir séu hehe
Karó (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 16:22
Já svo sannarlega.Ég er að vinna alla fimmtudaga og föstudaga.Það opnar kl 13.En ef þú vilt hitta mig sendu mér e-mail og ég sendi þér gsm nr mitt og við mælum okkur mót .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 00:41
Sæl bryndís Eva.
Get tekið undir hvert orð þitt.
Kærleikskveðjur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 06:59
Sæl ég ætlaði ekki að gera lítið úr þér með litla stafnum.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 07:00
Glæsilegt Birna verum í bandi!
Þórainn það þarf eitthvað annað til að móðga mig, takk samt !
Eigið góða helgi elskurnar!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 25.10.2008 kl. 14:10
Sko það mætti halda að ég væri að hefna mín Þórarinn sorry gleymdi R!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 25.10.2008 kl. 14:12
Jahá - við erum sko heppin að eiga svona gott fólk í björgunarsveitunum okkar!!!
Knús á þig kæra bloggvinkona!!!
Ása (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.