10.12.2008 | 10:58
JÓL ALLA DAGA!
Ég get nú ekki alveg séð fyrir mér jólin í Júní, en Karen mín á afmæli 17 júní og ég vissi alltaf að þetta væri merkisdagur.
Samkvæmt dagatali Gyðinga fæddist Jesús ekki í Desember, en það er ekki aðalmálið fyrir mér, heldur að hann fæddist og við getum notað jólin til að minnast þess sérstaklega. Og ég get líka fagnað að því Jesús er upprisinn og er með mér alla daga líka á jólunum.
Bráðum Gleðileg jól
„Jesús fæddist 17. júní“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 11:24
Til hamingju með þetta Karen.... ég vissi að þú værir spes !!
Skiptir svosem engu máli hvernær hann fæddist, Það eiga að vera jól alla daga í hjarta okkar og páskar. Það er ágætt að halda upp á fæðingu frelsarans í desember þegar myrkrið er sem mest. Hann var jú ljósið sem komin inn í hjarta mannsins og vill lýsa okkur lífunu en nóg er að myrkri í kringum mann sov ekki veitir af.
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 10.12.2008 kl. 12:22
en æði ég og jesú bara í fíling saman, ég vissi að ég ætti eitthvað sameiginlegt með honum ég er svoo góð hoho =)
en samt geggjað, hehe hanna þú ert algert æði en alveg sammála myndi sko ekki fíla að halda jólin um sumar sko gott að maður hefur eitthvað að hlakka til um veturinn og svo þarf nottla ég að fá að njóta mín =) hehe
Karen Dögg (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 13:51
Og bráðum Gelðileg Jól til þín.
Sigríður Sigurðardóttir, 10.12.2008 kl. 20:00
Það væri skrítið að syngja Hæ, hó, jibbí jei, á jólunum! .. ...
Takk fyrir kveðjuna í gestabókinni! Ég gleymi alltaf að líta þar við, en sá hana áðan. Kærar kveðjur til systur.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.12.2008 kl. 13:53
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl mín kæra.
Það skiptir engu máli um fæðingardaginn. Það sem skiptir máli er að við höldum jól á réttum forsendum.
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.12.2008 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.